Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagaskilyrði
ENSKA
legal requirement
DANSKA
lovgivningsmæssigt krav
SÆNSKA
rättsligt krav
FRANSKA
prescription légale
ÞÝSKA
gesetzliche Anforderung
Samheiti
lagakrafa, lagaleg krafa
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lánamiðlarar stunda þegar lánamiðlarastarfsemina sem sett er fram í 5. lið 4. gr. fyrir 21. mars 2016 og sem hafa ekki enn hlotið skráningu í samræmi við skilyrðin, sem sett eru fram í innlendum lögum heimaaðildarríkisins sem lögleiða þessa tilskipun, geta haldið áfram að stunda þá starfsemi í samræmi við innlend lög til 21. mars 2017. Ef lánamiðlari treystir á þessa undanþágu má hann aðeins stunda starfsemina í sínu heimaaðildarríki nema hann uppfylli einnig nauðsynleg lagaskilyrði gistiaðildarríkisins.

[en] Credit intermediaries already carrying out credit intermediation activities set out in point 5 of Article 4 before 21 March 2016 and which have not yet been admitted in accordance with the conditions set out in the national law of the home Member State transposing this Directive may continue to carry out those activities in compliance with national law until 21 March 2017. Where a credit intermediary relies on this derogation it may perform the activities only within their home Member State unless it also satisfies the necessary legal requirements of the host Member States.

Skilgreining
skilyrði sem sett eru í lögum, t.d. fyrir því að eitthvað sé heimilt (eða skylt) að tilteknu skilyrði fullnægðu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/17/ESB frá 4. febrúar 2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipun 2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Directive 2014/17/EU of the European Parliament and of the Council of 4 February 2014 on credit agreements for consumers relating to residential immovable property and amending Directives 2008/48/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014L0017
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
lagakrafa

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira